Bóka tíma á netinu

Það er einfalt að bóka tíma á netinu hjá okkur.

BÓKA TJÓNASKOÐUN

BÍLARÉTTINGAR OG BÍLAMÁLUN

Verkstæðið er búið fullkomnum tækjabúnaði til bílaréttinga og mikið er lagt upp úr góðum frágangi til að tryggja gæði þjónustunnar og ánægju viðskiptavina. Við notum eingöngu hágæða vottaða varahluti. Starfsfólk okkar er með áratuga reynslu af því að sinna öllum gerðum tjóna. Verkstæðið er vottað réttingaverkstæði sem sinnir öllum tryggingafélögum landsins.

Við bjóðum upp á hágæða þjónustu við bílasprautun á öllum gerðum bifreiða. Bílamálarar okkar eru með áratugareynslu í faginu og nota eingöngu hágæða efni við vinnu sína sem tryggir hámarks gæði..

Við vinnum fyrir öll tryggingafélögin. Eina sem þú þarft að gera er að bóka tíma hjá okkur í tjónaskoðun og við sjáum um allt eftir það. Við leggjum áherslu á framúrskarandi þjónustu á fljótlegan og þægilegan hátt.

TRYGGINGARFÉLÖG

AF HVERJU ÁTTU AÐ VELJA OKKUR?

Við erum Cabas og TMB Lupin vottað réttingaverkstæði og sjáum um tjónamat á öllum ökutækjum. Cabas tjónamatskerfið gerir okkur kleift að gera tjónamat á staðnum og því ekki nauðsynlegt fyrir okkar viðskiptavini að leita fyrst til tryggingafélaga. Einnig höfum við mikla reynslu á viðgerðum á rafmagnsbílum.

  • Áratuga reynsla
  • Við erum Cabas og TMB Lupin vottað réttingaverkstæði
  • Við gerum tjónamat á öllum ökutækjum
  • Frítt tjónamat framkvæmt á staðnum
  • Við sjáum um samskiptin við tryggingafélagið þitt
  • Við útvegum þér bílaleigubíl meðan á viðgerð stendur
  • Mikil reynsla í viðgerðum á rafmagnsbílum